OKKAR ÞJÓNUSTA

Jarðborun
Við bjóðum uppá jarðboranir fyrir heitu vatni, köldu vatni og hverju því sem viðskiptavinir okkar vilja bora fyrir.
Við höfum öll nauðsinleg tæki í verkin þar á meðal tvo bora loftþjöppu og fluttningstæki svo við getum unnið hvar sem er á landinu.
Borinn okkar getur farið allt niður á 600m dýpi
Bergþétting
Stíflumannvirki eru dæmigerðar aðstæður þar sem oft er
Þörf á bergþéttingu.
Borað er með ákveðnu millibili á ákveðið dýpi undir því svæði sem verið er að styrkja, síðan er dælt sementsgraut í holuna undir þrýsting.
Með þessu er unnt að minnka verulega það magn af vatni sem annars myndi finna sér leið í gegnum jarðvegin og undir stýfluna. Auk þess eykur þetta burðarþol bergsins til muna.


Sprengiborun
Við sjáum um allan pakkan þegar kemur að sprengjuborun. Allt frá borunini sjálfri, hleðslu sprengiefnis og sprengingin sjálf.
Kjarnaborun
Við höfum mikla reynslu þegar kemur að kjarnaborun. Hvort sem það er tilraunahola vegna vegagerðar eða aðrar rannsóknaholur þá erum við með allt sem þarf.
Við getum boðið uppá kjarnaborun með NQ tripletupe stöngum og niður í allt að 600 m dýpi.
