top of page
DSC06267.jpg

Fyrirtækið 

Bergborun ehf. var stofnað árið 2018 af þeim Kristni Þórarinssyni og Kjartani Björnssyni. Kjartan hafði fyrir það unnið um árabil við jarðboranir og komið að mörgum stórum verkefnum.  Kristinn hefur bakgrunni jarðvegsvinnu auk járnsmíði. 

 

Á þessum stutta tíma hefur Berborun tekið að sér mörg verkefni og stækkað ört.  Það hefur safnast upp mikil reynsla innan fyrirtækisins í öllum gerðum borana en ekki síst hefur tækjabúnaðurinn sem fyrirtækið hefur um að ráða stækkað mikið.

bottom of page